Færir heiminn áfram á snjallan hátt
Hvernig við förum milli staða er að breytast Snýst ekki lengur um það að fara á milli A og B. Upplifunin skiptir líka máli XPENG sér gríðarleg tækifæri í því að tækniþróun verði helsti drifkraftur að við breytum ferðavenjum okkar Samgöngur verða að vera framlenging af okkur sjálfum - framlenging á hugsunum okkar. Hvort sem á jörðu niðri eða í háloftum,, trúir XPENG á það að snjallar samgöngur séu framtíðin